DUXIANA

Með því að sameina rannsóknir og verkfræði fínustu efnum og handverki, bjóða DUX® rúmin upp á óviðjafnanlegan munað og gæði. DUX rúmið er lykilatriði í því að skapa fyrirmyndarsvefnaðstöðu því það styður hvern einasta punkt á líkamanum í náttúrulegri stöðu.