header

DUX rúmin

DUXrúmið er afurð 90 ára rannsókna og þróunar. Hvert rúm einkennist af okkar einstaka DUX gormakerfi með þúsundum samtengdra stálgorma sem vinna saman að því að lágmarka þrýstinginn. Við bjóðum gormadýnurúm, heilsurúm og stillanleg rúm – með með og án Pascalkerfisins okkar, sem við höfum einkaleyfi á, og gerir þér kleift að sérsníða rúmið til að mæta þínum sérstöku þörfum og óskum.

Gormadýnurúm

Gormadýnan er klassísk hönnun sem hægt er að styðja með rúmgrind eða áfestanlegum fótum. DUX gormarúm eru gerð úr sterkri norðurfuru og tveggja- eða þriggja laga gormakerfi, gert úr sænsku gæðastáli. Þakið með náttúrulegum latex- og bómullardúk. Yfirdýna fylgir.

 

Heilsu rúm

Heilsurúm er samsett úr tveimur gormalögum. DUX continental rúm eru gerð úr sterkri norðurfuru og tveggja- eða þriggja laga gormakerfi úr sænsku gæðastáli. Þakið með náttúrulegum latex og bómullardúk. Fætur og yfirdýna fylgja.

 

Stillanleg rúm

Stillanlegt rúm er útbúið hljóðlátum mótor til að hækka undir höfði og oft fótum. Góður valkostur fyrir þá sem vilja geta setið þægilega í rúminu. DUX adjustable rúm eru gerð úr endingargóðum efnum úr hæsta gæðaflokki.

DUX munurinn

Hjá DUX, er góður svefn byggður á vísindum, alvöru verkkunnáttu, ströngum gæðaprófum og vel völdu efni. Þegar þú sefur í rúmi frá okkur, hvílir líkami þinn sig á meira en 80 árum af rannsóknum og þróun.